Lýsing
Öflug vörn fyrir yfirborð plastbáta.
Nauðsynlegt er að þrífa yfirborðið með hefðbundum aðferðum þurrka vel.
Gott er að nota Nano4 PreClean til að ná öllum efnum af sem hindra bindingu Nano4 Yacht við yfirborðið.
Úðið efninu á yfirborðið og þurrkið af.