Þyngd: | 1 |
Nano4 Ship-Inox er ætlað á málfleti skipa.
Yfirborðið er hreinsað upp á hefðbundinn máta og þurkkað.
Því næst er nauðsynlegt að nota Nano4 PreClean til að ná í burtu öllum efnaleyfum og fitu. Næst er úðað á yfirborðið með Nano4 Ship-Inox og svo er það þurrkað með klút.
Efnið er merkt IND sem inniheldur sterkari blöndu og gefur því sterkari vörn.