Þyngd: | 1 |
Nano4 Plastic er hugsað fyrir plast yfirborð.
Nauðsynlegt er að þrífa yfirborðið mjög vel með hefðbundum aðferðum.
Því næst er notað Nano4 PreClean til að ná efnaleyfum sem sitja eftir á yfirborðinu.
Nano4 Plastic er svo úðað yfir yfirborðið og þurkkað af með þurrum klút.
Virkni er komin á eftir um 60 mín en full virkni er komin eftir 24 tíma.