Þyngd: | 1 |
Nano4 GlassCeramic er ætlað á gler og kermík.
Yfirborðið er hreinsað með hefðbundum aðferðum og þurrkað vel á eftir.
Því næst er nauðsynlegt að nota Nano4 PreClean til þess að ná efnaleyfum og fitu af yfirborðinu.
Að lokum er efninu úðað yfir og þurrkað af með þurrfum klút.