Þyngd: | 1 |
Nano4 Deck Wooden er ætlað á tréþilför skipa og báta.
Yfirborðið er hreinsað með almennum hætti og þurrkað vel á eftir.
Því næst er efnið borið á og þurrkað vel á eftir. Gott er að taka aðra umferð áður en sú fyrri er orðin þurr "Wet to Wet".
Ætlað á öll þilför og veitir öfluga vörn gegn veðri og sjó.