Þyngd: | 1 |
Nano4 BathCare er ætlað á yfirborðsfleti salerna og eldhúss.
T.d. flísar, sturtubotna, baðkör ofl.
Yfirborðið er þrifið með eðlilegum hætti og þurrkað vel á eftir.
því næst er nauðsynlegt að nota Nano4 PreClean til að ná öllum efnaleyfum og fitu í burtu.
Að lokum er Nano4 Bathcare úðað á yfirborðið og þurrkað af. Mikilvægt er að það sé eins lítill raki og mögulegt er á meðan efnið er unnið. Fram er komin virkni eftir um 60 mín en full virkni eftir 24 tíma. Sá tími getur verið lengri sé mikill raki.